Björt Sýn

Við erum öll í þessu saman

Hvað er björt Sýn?

Björt sýn er styrktarfélag fyrir Takk Kenya munaðarleysingja heimilið í Oyugis, Kenía. Það er nánast sjálfsprottið og úr sér sprottið munaðarleysingja heimili, skammt frá Viktoríu vatni.

Björt sýn er rekið með frjálsum framlögum ykkar. Ef þú vilt styrkja okkur þá er kennitalan 690818-1320 Bankareikn. 0133-26-014491.

“Það getur verið að þú sért stundum eina manneskjan í heiminum, en þú ert líka ef til vill allur heimurinn fyrir eina manneskju.”